Við ætlum að endurtaka leikinn. Leikfélag Hörgdæla ætlar að vera með kótilettukvöld á Melum í Hörgárdal föstudaginn 24. október. Húsið opnar kl. 18:30 og borðhald byrjar kl. 19:00. Miðaverð er 8.000 kr og verður posi á staðnum. Félagar leikfélagsins munu stíga á svið og sýna hvað í þeim býr. Tryggið ykkur miða hér fyrir ofan eða á leikfelaghorgdaela@gmail.com.