Hvað er Leikfélag Hörgdæla?

Leikfélag Hörgdæla

Leikfélag Hördæla var stofnað árið 1997. Saga leiklistar í Hörgárdal er þó mun lengri. Bindindisfélagið Vakandi og leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps höfðu staðið fyrir leiksýningum allt frá 1928. Leikfélag Hörgdæla og fyrirrennarar þess setja reglulega upp leiksýningar á félagsheimilinu Melum í Hörgárdal.

Allar sýningar

Hérna getur þú lesið þér meira til um sýningar fyrri ára sem settar hafa verið upp af Leikfélagi Hörgdæla og fyrirrennara þess

Shopping Cart